The Salton Sea  a mtti segja mr a eir sem hafa skemmt sr yfir Tarantino ea myndum bor vi Fight Club eigi eftir a hafa gaman af essari mynd. ar sem g hef skemmt mr yfir hvoru tveggja ver g a segja a essi mynd virkai vel mig. etta er nokku gileg lsing lfi eiturlyfjasjklinga hn ni aldrei eim hum, ea kannski er a frekar lgum, mannlegrar hnignunar sem Requiem for a Dream ni sasta ri.

Sagan afhjpast hgt og btandi gegnum myndina annig a best er a segja sem minnst og lta hana koma horfandanum vart. a er htt a segja fr v a myndin fjallar um dparann Danny Parker (Val Kilmer) sem hjlpar lggunni a hafa hendur hri dlera milli ess sem hann fer heljarinnar kender me flgum snum og notar heilan helling af dpi. Fljtlega verur hins vegar ljst a eitthva meira br undir sem kvelur essa aalsgupersnu og saga hans er takanlegri en lti er uppi fyrstu. Persnurnar eru nokku skrautlegar en um lei margar hverjar tluvert frhrindandi.

Vincent DOnofrio (Law and Order: Criminal Intent) fer kostum hlutverk gesjks dlers sem fr a illa me nefi sr neyslu a a var a skera a af. Peter Sarsgaard (K-19: The Widowmaker) er afar gur hlutverki Jimmy sem er besti neysluflagi Dannys en me eim hefur myndast nokku g vintta. Deborah Unger (Crash, The Game, Payback) er hins vega fullkomlega vanntt hlutverki gellunnar nstu b sem er lamin af krastanum, er fullu dpi a v er virist og leitandi a hjlp.

Af leikurunum er a hins vegar Kilmer sjlfur sem stelur senunni. Hann bkstaflega myndina me h og hri og g hef ekki s hann etta gan mynd ha herrans t. Lklega ekki san The Doors hr um ri. Hann nr sr flug hlutverkinu og heldur v fr upphafi til enda.

a er svo leikstjrinn D.J. Caruso sem heldur fagmannlega um taumana en etta er hans fyrsta stra mynd og afar gaman a sj hva hn hefur heppnast vel. Caruso hefur aallega geti sr gott or sem leikstjri sjnvarpstta bor vi Smallville og Dark Angel.

Handriti eftir Tony Gayton (Murder by Numbers) er gtlega heppna og hefur lifna vi mefrum eirra Carusos og Kilmers.

a er ekki hgt a segja a essi mynd s gileg ea veri llum a skapi en hn er a minnsta kosti ekki fyrirsjanleg sem er gott af Hollywood mynd a vera. g get lofa v a maur gengur ekki alveg sll og glaur t af essari mynd enda er hn dkk, drungaleg og takanleg kflum. Ekki fyrir alla en eir sem ora vera ekki fyrir vonbrigum. - Gujn Helgason

 
     Til baka forsu Kvikmyndir.com